Fallegt tvílitt chronograph úr frá BOSS með dökkblárri skífu.
Efni: Stál, rósagyllt pvd
Armband: Stál
Stærð úrkassa: 42mm
Þykkt úrkassa: 10.1mm
Gler: Mineral gler
Verk: Rafhlaða, quartz
Vatnsvarið: 5ATM (50 metrar)
Ábyrgð: 2 ár frá framleiðanda
Gjafaaskja: Úrið kemur í fallegri öskju frá Hugo Boss
Boss úrin frá Hugo Boss eru nútímaleg, fáguð og samanstanda af fallegum herra og dömulínum í úrum. Hvort sem um er að ræða glæsilegt lúxus úr fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um þá eru Boss úrin topp tískuvara sem tekið er eftir hvarvetna.