Fallegir og klassískir gulleyrnalokkar úr 18 karata gulli með náttúrulegum sporöskjulaga aquamarine og þremur náttúrulegum demöntum í hverjum eyrnalokki.
Efni: 18 karata gull (.750)
Steinn: Aquamarine 6x4mm 0.84ct
Demantar: 0.08ct F-VS/SI
Stærð lokka (Hæð*Breidd): Um 9x4.1mm
Askja: Falleg askja merkt GullBúðinni
GullBúðin Reykjavík, skartgripalínan okkar er öll smíðuð úr 18 karata gulli.