Fallegur og klassískur hringur úr 18 karata gulli með ekta Akoya perlu og demanti. Akoya perlur eru þekktar fyrir sinn einstaka ljóma og fullkomnlega kringlótt útlit sitt. Akoya perlur eru vandaðar perlur ræktaðar í saltvatni og eru gífurlega fallegar á litinn.
Efni: 18 karata gull (.750)
Perla: Ekta Akoya perla um 4.4mm
Demantur: Náttúrulegur 0.03ct F-Vs/Si.
Stærð: Um 54 (Ein breyting innifalin innan mánaðar)
Askja: Falleg askja merkt GullBúðinni
GullBúðin Reykjavík, skartgripalínan okkar er öll smíðuð úr 18 karata gulli.