Fallegir gylltir kúlueyrnalokkar, þar sem þrjár kúlur eru skreyttar hvítum zirkonia steinum. Klassískir lokkar sem fara öllum vel. Góður lás á lokkunum og því þæginlegt að taka þá úr sér og setja þá aftur í sig.
Efni: .925 silfur, gylling
Steinn: Hvítir zirkonia
Stærð eyrnalokka (Hæð*Breidd): Um 16x2.7mm
Skartgripurinn kemur í fallegri öskju frá Joanli Nor