Þessi klassiski dagmar kross er með íslenska faðirvorinu aftan á krossinum. Krossinn hefur verið vinsæll til skírnar og fermingargjafa gegnum árin. Krossin er framleiddur úr silfri með rhodium húð sem varnar því að á hann falli. Krossinn er einnig fáanlegur úr 8kt og 14kt gulli. Fallegur kross sem stendur alltaf fyrir sínu. Krossin kemur á 45cm keðju en hægt er að fá keðjuna í öðrum lengdum