Þetta fallega hannaða Orient Mako er með 39,9mm úrkassi. Það gerir það að verkum að það hentar þeim sem vilja ekki bera of stór úr á handleggnum en vilja samt sterkt og vandað sjálfvinduúr. Stílhreint og fallegt úr sem varð strax frá útgáfu þess eitt best selda Orient modelið á mörgum markaðssvæðum.
Efni kassa: Stál (316L)
Armband: Stál (316L)
Stærð úrkassa: 39,9mm
Þykkt úrkassa: 13mm
Gler: Rispufrítt safír gler
Vatnsvörn: 20 ATM (* Ekki ISO diver staðall)
Gangverk: Sjálfvinduúrverkið F6724, 40klst hleðsla (e. power reserve)
Ábyrgð: 2 ár
Askja: Kemur í öskju merktri Orient
Fleiri kostir: Niðurskrúfuð króna fyrir aukna vatnsvörn og lume (getur lýst í myrkri)