Fred Bennett er breskt merki sem unnið hefur til margra verðlauna á heimsvísu fyrir gæði og nýsköpun í skartgripahönnun. Allt frá Fred Bennet er framleitt í verksmiðju þeirra í Bretlandi og þau nota ekkert nema gæða leður, stál og steina sem eru ekta.
Flott fimmfalt herra leðurarmband með bláum calcedony og Bláum kork.
Efni: Stál (316L), leður blátóna
Lengd: 21,5cm
Breidd: um12mm
Askja: Kemur í fallegri og vandaðri Fred Bennett öskju.