Krían er tákn eftirvæntingar og núvitundar. Þessi fíngerði, tígulegi fugl er félagslyndur ferðalangur sem ferðast mest allra fugla. Krían kemur til Íslands á vorin til að verpa, og er oft kölluð vorboðinn hrjúfi vegna þess hversu árásargjörn hún er þegar hún ver ungana sína í byrjun sumars.
Að skarta um hálsinn Kríu, drottningu allra farfugla fer vel bæði hversdags og spari.
Kríuhálsmenið er með stillanlegri keðjusídd frá 42-49cm.