Flott open heart sjálfvinduúrúr frá Orient með rauðri skífu þar sem fylgjast má með úrverkinu vinna í glugga framan á úrinu og aftan á því. Úrið er með 50 metra vatnsvörn og rispufrítt safírgler. Gæðaúr sem endist.
Efni kassa: Stál
Armband: Stál
Stærð úrkassa: 41mm
Þykkt úrkassa: 11mm
Gler: Rispufrítt safírgler
Vatnsvörn: 5 ATM
Gangverk: Sjálfvinduverkið F6S22, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic). 40 klst. hleðsla (e. power reserve)