Klassískt dömuúr frá Raymond Weil með vandaðri gyllingu, gæða úrverki frá Sviss og rispufríu safírgleri. Úrið er með rómverskum tölum og bláum vísum sem brjóta upp úrið og gefa því gífurlega fallegt útlit.
Efni kassa: Stál (316L), pvd gylling
Armband: Stál (316L), pvd gylling
Stærð úrkassa: 29mm
Þykkt úrkassa: 6mm
Gler: Rispufrítt safír gler
Vatnsvörn: 5bar
Gangverk: Svissneskt quartz (rafhlaða)
Askja: Kemur í vandaðri og fallegri öskju frá Raymond Weil
Ábyrgð: 2-3 ár. Eitt aukaár við skráningu í RW klúbbinn