Hesturinn er dáður fyrir styrk sinn, hraða og þrek. Hann er tákn fyrir lífskraft, fegurð, völd og auð og í mörgum menningarheimum táknar hesturinn ódauðleika. Samband manns og hests má rekja langt aftur í aldir og eru tengslin milli manna og hesta sterk. Hestahálsmenið frá SEB er vinsæll skartgripur, öðruvísi og áberandi.
Hálsmenið er með stillanlegrir keðju sem er 42-49cm